<$BlogRSDURL$>

mánudagur, ágúst 28, 2006

Komin til Buenos Aires. Thessi magnada borg veldur manni ekki vonbrigdum. Fórum á markad í gaer, 5 kaffihús. Pöntudum okkur lítinn rétt og drykk á hverjum stad, í stadinn fyrir kvöldmat.

Naestu dagar fara í túristagjördir, kaffihús, balletta, óperur, verslun og allt annad sem haegt er ad hugsa sér.

Thó ad hótelid okkar kosti smá skilding erum vid med fáránlegt útsýni frá svölunum okkar. Erum fyrir ofan breidustu breidgötu í heimi og sjáum óendanlega langt eftir henni og ödrum götum. Thetta er nokkurskonar svíta. Pan og myndir thadan koma brádlega á: hi.is/~keo

|

föstudagur, ágúst 25, 2006

Úff thad er mikid búid ad gerast sídan ég steig upp í rútuna Cusco-La Paz í gaer (og rétt ádur en ég steig upp í hana):

-Thad er búid ad faekka plánetum sólkerfis nidur í átta talsins, Plútó telst ekki lengur til plánetanna thar sem hún svarar ekki nýjum studlum althjóda heimssamtaka sérfraedinga um plánetur. Gott mál thar sem átta er happatalan mín.

-Félagar í Sprengjuhöllinni gerdu thad gott í Kastljósinu, 24.8.2006. Sjá hér: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4298199/3
Fjölludu um leidindi nútímamannsins á Íslandi á afar hjartnaeman hátt.

- Fullt af fólki ad eignast börn.

- Tunglid er búid ad staekka thónokkud.

- Thad er búid ad bóka 350 dollara flug okkar Elínu til Buenos Aires, 27.8.2006 med flugfélaginu LAB, prentarinn á skrifstofunni var biladur en töskunum okkar var ekki stolid.

- Vid Elín fórum á ferdaskrifstofuna sem seldi okkur frumskógarferdina til Machu Picchu og fengum ca. 14% af ádur borgudu verdi í skadabaetur.

- Thad hafdi kólnad í La Paz sídan vid vorum thar sídast.



Ég í thykkum (plönturnar enn litlar) kókaskógi

|

miðvikudagur, ágúst 23, 2006

hrikalega mikid af töff myndum og snilldarlegum Pönum hafa baest vid http://www.hi.is/~keo í "17-20 ágúst" Möppuna.

njótid, medan ég thjáist af magaverk og medfylgjandi vankvaedum! Ég vil kenna matnum hérna um en ég get thad varla eftir allt magnid af Cuba Libre sem ég drakk í gaer.

Bordadi staedsta og ódýrasta hamborgara sem ég hef komist í kynni vid kl. 16.00 í dag, eftir ad ég og Elín keyptum ca. 30 DVD myndir (ekki sjóraeningjaeintök?) á Molina markadinum, ádur en vid fórum á bar til ad horfa á Kvikmynd.

Annars lagar munnfylli af kókalaufum og kókate med thví flesta kvilla!

Svo Sif Fridleifs tapadi kosningunum í Framsóknarflokkinum thegar hún var í frambodi gegn medalthykkum, hvítum, karlmanni á sextugsaldri med skalla! Thad kemur á óvart. Vonandi leidir thessi madur flokkinn inn í nýja tíma í íslenskum stjórnmálum.

|

sunnudagur, ágúst 20, 2006

Vid lögdum af stad í 4 daga ferd til Machu Picchu á midvikudaginn. Fyrsti dagurinn var rúta í 5 klukkutíma nidur hrikalegan veg sem var alveg ad hrynja nidur úr fjallinu. Svo fórum vid á fjallahjólum alla leidina nidur í frumskóginn, var Alves geggjad. Á degi 2 lobbudum vid í 8 klukkutíma um frumskóg og hluti af leidinni var Incatrail. Fórum yfir risaá í litlum trébekk sem rann yfir ánna á stálvír. Svo fórum vid yfir eldgamla brú sem mátti bara labba í midjunni, annars gaeti hún brotnad. Tetta var allt eins og klippt út úr Indiana Jones. Hluti af leidinni var klesstur utan í fjall, kannski 15 cm breidur stígur. Svo var annar hluti tar sem vid vorum ad berja frá okkur lauf til ad komast áfram, alveg eins og í myndunum. Hér vex allt á trjánum, gedveikt gódar appelsínur, avocado og papaya. Fullt af kaffitrjám og bananatré ad sjálfsogdu. Um kvoldid gistum vid í litlum bae og thá tek ég eftir ad ég er med fullt af moskítóbitum á okklunum. Ok ég fer bara ad sofa, enda alveg búin eftir daginn. Skil reyndar ekkert í tví afhverju tad var svona ótaegilegt ad sitja á rassinum. Á degi 3 lobbudum vid ekki nema 6 tíma, og ekkert fjallaklifur tann daginn. Komum til Aguas Caliente um 5 leytid, hér stoppa allir sem aetla til Machu Picchu. Thá tek ég eftir ad okklinn minn er ordinn tvofaldur og ég er med svona 70 bit. Tar af eru svona 15 á rassinum! Ég er med afar mikid ofnaemi fyrir bitunum svo ég er eiginlega bara med risafaetur, mjog fyndid ad sjá. Já og ég gleymdi ad bera sólarvorn á smá línu efst á bakinu svo tar er eldraud lína, baedi fyrir ofan og nedan er ekkert.Á 4 degi voknudum vid svo klukkan 5 til ad sjá rúsínuna í pylsuendanum, Machu Picchu! Fyrst var tad reyndar ganga upp stiga í klukkutíma til ad komast tangad. En tegar vid komum var tad tess virdi, tetta er afar svalur stadur. Hér komu incarnir og stoppudu í kannski 5 ár til ad laera. Tetta var eins konar Háskóli. Byggingarnar eru byggdar tannig ad taer tola jardskjálfta, hugvitid á bak vid allt í Machu Picchu er snilld. Tegar spánverjarnir komu til S-Ameríku ákvádu Incarnir ad gleyma tessari borg, hún var leyndarmál og tad var aldrei talad um hana. Enda fundu spánverjarnir hana aldrei, hún fannst fyrst í kringum 1913.Vid ákvedum ad klífa Huayna Picchu, tad er svo sannarlega ekki fyrir lofthraedda (Kalla)!Tegar vid vorum komin naestum upp á topp lentum vid í veseni tví vid lobbudum tar sem ekki mátti labba, vid gátum ekki vitad tad tar sem ekkert var merkt. Gaeslumadurinn brjáladist og aetladi ad banna okkur ad klífa lengra upp í fjallid. Vid gáfum okkur ekki og fórum ad lokum upp, en tetta fólk hér er afar spes!
Vid bádum líka ferdaskrifstofuna um lest heim kl 8 í kvold. Í gaer sagdi leidsogumadurinn okkur ad lestin okkar faeri 14:30. Vid urdum foxill en gátum engu breytt svo vid naestum hlaupum nidur allt fjallid Macchu Picchu á hundred, bara til tess ad komast ad tví ad lestarmidunum var breytt og vid eigum ad fara 16:30. Svo hér sitjum vid í Aguas Caliente afar reid, med bólgna fílaökkla og sólbruna :)
En tad er bara svona sem hlutirnir virka í S-Ameríku.
Elín

|

föstudagur, ágúst 11, 2006

Vid erum komin úr mögnudum fjögurra daga jeppa-leidangri thar sem vid sáum allt milli himins og jardar. Stöduvötn í öllum regnbogans litum, endalaust af eldfjöllum og hverum, Pelíkana, Lamadýr og fraendum hans sem eru minni og ödruvísi á litinn, ég man ekki fagheitin á theim. Adal númerid í ferdinni var svo Salar de Uyuni, 9000 ferkílómetra saltvatn, thad staedsta í heimi. Thá er smá eyja í midjunni á thví, full af risa kaktusum sem ná allt ad 12 metra haed. Magnad útsýni frá toppi eyjarinnar, thad koma endalaust mörg Pön thegar ég kemst í betri nettengingu. Vid erum sem sagt núna í eydimerkurbaenum Uyuni í S-Bólivíu og erum á leidinni til La Paz, sem virdist vera ein haettulegasta borg S-Ameríku. Erum ad heyra sögur af mannránum thar sem bankareikningar eru taemdir eftir ad fólki er komid inn á gerfi-lögreglustödvar og skotid thegar búid er ad loka bankareikningunum.

En Vid Höfum einnig heyrt margt gott af La Paz, bara ekki vera mikid á ferli eftir myrkur á fámennum stödum. Ein hugmyndin er ad fara í hjólatúr nidur haettulegasta veg heims, 60 km langur og madur laekkar sig um 2000m í Haed á thessum spöli.

Elín er ad jafna sig eftir frekar óskemmtilega reynslu hvad vardar magakveisur og háfjallaveiki. Thad er ekkert grín ad thjást af miklum "magaverkjum" í allt ad 5000 m haed, skröltandi um á ´84 módeli af Land Cruiser.

Thá eru 20 dagar í ad vid komum heim svo thid getid undirbúid ykkur, thad aetti ad vera naegur tími til ad undirbúa fögnudinn fyrir heimkomu okkar.

|

sunnudagur, ágúst 06, 2006

Vedrid er ágaett, stemningin gód. Fórum í ferd út fyrir baeinn í gaer. Skodudum medal annars rústir indjánathorps, Quilmes, byggt af sem eru taldir hafa komid á svaedid 800 f.kr. Í Quilmes bjuggu rúmlega 6000 manns. Töludu cancan og höfdu sitt eigid myndmál. 1500 e.kr. innlimudu Inkarnir thá inn í sína menningu og kenndu theim ad vinna med málma. 1750 vinna spánverjar thá eftir 100 ára stríd, thetta var sídasta Indjánavígid í Argentínu. Unnu thá loks med adferdum sem Inkarnir kenndu theim (eydileggja uppskeru og skemma vatnsveitur). Thetta var ferdalag upp á 16 klst. Thad voru afar vingjarnlegir Kanadabúar med okkur í ferdinni, nokkrir kunnu spaensku og thýddu allt yfir á ensku fyrir okkur. Endudum í Cafayate og drukkum frábaert Malbec vín.

Leidin heim var 4 1/2 klst. Leidsögumadurinn var úr sveitinni tharna einhverstadar og thví midur med einn versta tónlistarsmekk sen sögur fara af. Byrjadi ferdina á einhverju thjódlagagítarrugli í nútíma búning med leidinlegum trommu- og gítarsólóum og alltaf sama röddin ad syngja svipada laglínu. Eftir smástund bad ég hann um ad laekka, hann var algjörlega ad blasta thetta út í eitt, nýjar graejur í bílnum. Jaeja, svo byrjadi lyftutónlistin: All by myself, Celine Dion; Everthing I do, Bryan Adams; og eitthvad svipad í thessum dúr, allt á katalónsku. Okkur leid eins og vid vaerum í eilífri lyftu sem myndi aldrei komast á áfangastad. Hann haekkadi tónlistina haegt og rólega. Setti svo einhvern uppáhaldsdisk á fóninn, einhver helvítis trúbador, life tónleikar, panflautur, hundleidinlegir taktar, endalaus saxafónn, og alltaf sama leidinlega laglínan. Ég hafdi thegar bedid hann tvisvar um ad laekka, hann haekkadi alltaf aftur, thetta var algjört helvíti í 3 klst. En hann ad syngja med hástöfum. Their troda tehssari tónlist sinni í eyrun á manni hvert sem madur fer. Ég fann eyrnatappana mína thegar klukkustund var eftir af ferdinni. Vid sögdum varla bless og tippudum hann ekki. Vid gátum ekki hugsad okkur ad fara adeins út á lífid á thessu annars ágaeta laugardagskvöldi eftir thessa thraut.

Hér koma nokkrar myndir, byrjum í Chile med afar gódu raudvíni:












5000 kr. raudvínid drukkid á Hotel Paris...















Fólkid sem vid hittum á Hótelinu okkar, fórum med thví út ad borda og svo í gódan bjór á eftir...


Allir urdu allt of fullir, komumst loks heim, ég prófadi ad drepast á gólfinu, í gríni en dó thar í alvöru....













Dagurinn eftir var ekki skemmtilegur fyrir mig...


Vid gerdum thó eitthvad naestu tvo daga....










Skodudum Forsetahöllina thar sem Michelle Bachelet hefst vid í dag (fyrsti kvennforseti S-Ameríku?). Einnig var Salvador Allende skotinn tharna fyrir utan (ad mig minnir) fyrir tilstillan Pinochet og CIA...


Leidin til baka yfir Andesfjöllin var afar löng og köld á tímabilum thegar vid stódum í rödum í landamaeraeftirlitinu...












Ég kann ekki spaensku thad vel ad ég geti snúid myndinni vid...


Einnig má sjá fullt af hinum svokölludu "Pönum" á slódinni: hi.is/~keo mörg eru tileinkud Gauta, bekkjarfélaga mínum ásamt fleiri myndum sem ég nenni ekki ad setja inn á síduna.

|

föstudagur, ágúst 04, 2006

Vid erum komin til Tucumán eftir miklar barningar á sálinni. Vid Hófum thessa 1600 km ferd frá Santiago, snemma ad morgni 2. ágústs. Vid höfdum keyrt í 2 klst upp Andesfjöllin thegar rútan stoppadi. Hún var stopp í 3 klst. vegna vedurs, vegurinn yfir Andesfjöllin hafdi lokast fyrr um morguninn. Thegar vegurinn opnadist var umferdin grídarleg. Thegar vid komumst loks ad vegabréfaeftirlitinu var bidin eftir thví ad komast yfir landamaerin adrar 3 klst. Ferdin endadi med thví ad vera 15 klst. Thad var lengra en flugid okkar til Buenos Aires. Vid misstum líka af rútunni til Tucumán sem fór frá Mendoza fyrr um kvöldid. Vid tókum naeturrútuna daginn eftir (3. ágúst), gátum ekki hugsad okkur ad taka adra rútu upp á 14 klst, 5 og hálfum tíma eftir thá fyrri. Vid gistum í Mendoza og slöppudum af thar yfir daginn, fórum svo á rútustödina til ad redda midunum.

Thá byrjadi ballid.

Their áttu erfitt med ad skilja okkur á rútumidstödinni, vid vorum med dagsgamla mida og thad voru einhverjir erfidleikar med saetin. Vid vorum inni á skrifstofu Andesmar sem er rútufyrirtaekid sem vid ferdumst adallega med. Ég stód yfir bakpokunum okkar, upp vid afgreidslubordid og var ad passa thá medan Elín reyndi ad finna út númerin á saetunum okkar. Elìn kom til mín ásamt starfsmanninum sem var hinumegin vid bordid. Ég sleppti athyglinni af pokunum í 20 sek. en their voru beint undir mér medan ég halladi mér upp ad afgreidslubordinu. Thad var ekki nóg.

Handfarangrinum hennar Elínar var stolid, glaený taska sem hún hafdi keypt fyrr um daginn. Ég hljóp út um leid og ég fattadi thetta (eins og thad myndi hjálpa eitthvad). Thá nálgadist afar taepur strákur mig og fór ad tala vid mig. Hann var afar stressadur og thad hjápladi ekki til svo ég myndi skilja hann. Hann var eitthvad ad tala um peninga. Thegar hann sá ad ég skildi hann ekki hristi hann hausinn og gekk hratt í burtu. Thad voru nokkrir taepir gaurar tharna í kring thegar ég hugsa til baka, voru seinna enn á vappi um umferdarmidstödina ad bída eftir ad madur taladi vid thá og bjódast til ad kaupa töskuna aftur. En vid gátum ekki gert okkur skiljanleg um hvad vid vildum svo thad stodadi ekki neitt ad tala vid thá. Thad var fullt af fjölskyldum í kring en enginn sagdist hafa séd einhvern taka töskuna undan mér. Fólkid trúdi okkur varla. Eftir stód Elín grátandi á umferdarmidstödinni, hún saknadi helst gömlu myndavélarinnar sem hún fékk í fermingargjöf og ferdadagbókinni sinni. Seinna áttudum vid okkur á thví ad í töskunni voru mikilvaeg lyf sem vid thurftum, ferdabók um Buenos Aires og tungumálakennslubók sem var fengin ad láni frá Borgarbókasafninu.

Sem betur fer var ekkert í töskunni sem óbaetanlegt er. Vegabréf og bólusetningarskírteini erum vid ávallt med innan klaeda.

Thad er samt ekki thad ad missa eitthvad sem fer mest í mann. Thad er brotid sjálft sem beinist gegn manni sjálfum. Madur er skilinn eftir hálfberskjaldadur, varnarlaus og med ekkert taumhald á örlögunum. Thetta situr eftir í manni og faer mann til ad hugsa, baedi vont og gott.

Jaeja Tucumán virdist vera skemmtileg borg, erum ad plana dagsferd út fyrir borgina á mnorgun og svo til Bólivíu á sunnudaginn eda mánudaginn naestkomandi.

|

þriðjudagur, ágúst 01, 2006

Vid satum vid hostelbarinn ad drekka 6000 krona raudvin, sem kostadi 500 krónur hér. Tar hittum vid einn kana og ástralskt par og fórum med teim út á lífid. Tad var reyndar sunnudagur og á sunnudogum lokar allt i Chile, meira ad segja barirnir! Vid fundum einn veitingastad sem var opinn og tar fekk eg eina bestu máltíd sem ég hef fengid lengi! Madur fékk bara hellu fulla af kjoti, med voru kartoflur og ad sjálfsogdu avocado. (Í Chile faer madur avocado á allt, hvort sem tad er pulsa eda hamborgari). Eftir tetta var haldid a eina barinn í baenum sem vid fundum opinn, tar hittum vid ameríska parid sem var med okkur á leidinni til Chile. Fyndid ad hitta tau í risastórri borg. Kaninn var ad ferdast einn, parid var ad fara ad gifta sig (hann bad hennar á toppi Macchu Picchu......)
Í morgun var ekki gaman hjá Kalla, hann ákvad ad prófa hvernig tad er ad drepast á gólfinu, hann hafdi aldrei gert tad ádur. Ég held hann prófi tad ekki aftur. Vid skelltum okkur út í sólina og beint inn á McDonalds ;) Eyddum deginum svo í ad rolta um tessa mögnudu borg. Fórum upp á haed og sáum yfir alla borgina, á tessari haed er almenningsgardur og tangad koma allir Chilebúar til tess ad kyssast. Teir eru afar mikid fyrir ad kyssast á almannafaeri og tad skiptir engu máli hvort tú sért 15 ára unglingur eda 50 ára á leid heim úr vinnunni... Og tungan er svo sannarlega ekki spörud!
Ekki vorum vid menningarlegri í kvoldmatnum, fórum á eins konar stjornutorg med fleiri skyndibitastodum en ég hef séd á aevinni. Tad var mjog erfitt ad velja! Vid ákvádum í dag ad vid aetlum ad leggja í afar langa rútuferd alla leidina til Salta í Argentínu. Eftir tad er svo ferdinni heitid til Bólivíu á slód Incanna.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?