<$BlogRSDURL$>

sunnudagur, júlí 30, 2006

Nei, nei, nei. Til ad baeta gráu ofan á bjast var kortaveskinu mínu stolid nuna rétt ádan. Enginn skadi skedur, er med annad kort, búinn ad loka glatada kortinu. Í veskinu var thó einnig stúdentakortid mitt, ökuskirteini (á annad heima) ásamt audkenniskortinu mínu fyrir LSH ( er thegar búinn ad glata tveimur kortum thadan). Thad er búid ad hitna óneytanlega yfir daginn, madur getur gengid um í einni peysu.

Myndir fara ad koma brádum inn á síduna.

|
Ferdin yfir Andesfjollin var ekki 6-7 klst. Hún var 11 klst. Og af hverju? Leidin hafdi verid lokud i nokkra daga en opnadist svo aftur 28 juli, seinni part dags. Umferdin var gridarleg vegna lokunarinnar, rutubilstjorinn kolklikkadur, takandi fram ur med thverhnípt klettabelti odrum megin og keyrandi a vitlausum vegarhelmingi margar minuur i senn til ad taka fram ur vorubílum og thad var nóg af blindbeygjum á thessum framúraksturskoflum. Vesenid byrjadi fyrst fyrir alvöru thegar vid komum ad landamaerunum. Vid bidum thar i bilarod i 40-50 mínótur. Vid fórum úr rútunni inn í lítid hús thar sem vid bidum í tveimur rödum, einni fyrir Argentínu og hinni fyrir Chile. Thad voru svo afar fáir ad sjá um skodun passana, tveir fyrir hverja röd. Eftir thetta byrjadi gedveikin fyrst. Vid máttum ekki fara upp í rútu heldur var öllum farthegunum komid fyrir i herbergi til móts vid passaskoduninu thar sem allur farangur er athugadur. Okkur var radad i tvaer radir med andlitin til mots vid landamaeraverdina og litil jarnbord fyrir framan okkur. Okkur var sagt ad setja töskurnar a bordin til ad dóphundurinn gaeti thefad af toskunum. Hundurinn spígsporadi milli taskna milli thess sem hann thefadi af klofinu a folki. Thá gekk ungur madur inn med járnbox í hendinni, glottandi framan í okkur og hristi boxid af miklum ákafa. Einhver hafdi skilid thad eftir í rútunni og heyrdist mér á theim ad thad vaeri fullt af hassi. Tha tóku their alla útlendinga fyrst fyrir. Fóru med passann hennar Elínar í burtu í nokkra stund. Tóku thá fyrir unga stúlku frá Perú, létu hana opna allar töskurnar sínar fyrir framan okkur öll hin. Naest voru ungir Bandaríkjamenn teknir fyrir, hurfu med theim i smá stund og í lokin voru nokkrir ungir Argentínumenn teknir afsídis. Thetta tók um tvaer og hálfa klukkustund.
Loksins aftur a veginn en beygjurnar voru svo krappar ad rúturnar og vörubílarnir voru endalaust lengi ad koma sér nidur úr fjollunum.

Maettum Til Santiago kl. 20:30. Vid vorum ekki med neina Chileanska pesósa og vissum ekkert um verdmaeti gjaldmidilsins (ég gleymdi daginn ádur ad athuga thad). Björn Steinar félagi minn kom hingad fyrir hálfu ári sídan og sagdi ad umferdarmidstödin vaeri afar taepur stadur. Thad var veifad byssu framan í hann á internet kaffi í grennd vid umferdarmidstödina. Jaeja, vid afar threytt, ég fór í hradbanka til ad taka út pening, ýtti á takkann vid 70 Pesóa. Nei, skyrpti bankinn ekki út úr sér 70.000 pesóum. Ég fékk vaegt sjokk og sagdi Elínu ekki ad taka út neinn pening. Ég hélt ég vaeri med allan lífeyrissjódinn i höndunum. Vid fórum ad leita ad Tourist information. Hún var ekki á svaedinu thótt thad hafi stadid í Lonley Planet bók. Thad áhugaverdasta vid thetta allt er ad hér talar ekki hraeda ensku, bara spaensku. Bara spaensku. Thad er nú ágaett thvi her getur madur ekki skipt yfir í ensku ef hlutirnir verda erfidir. Spaenskan thvi öll ad koma til. 70.000 pesóar eru bara 10.000 krónur, sjúkk.

Okkur Elínu líkar afar vel vid borgina, hrein, svolítid köld, fólkid hlaer ad manni ef madur segir eitthvad vitlaust á spaensku og er afar vingjarnlegt. Thad er sunnudagur og allt er lokad, líka Tourist Information, vid erum ekki med neina bók medferdis um Chile svo thetta verdur bara stór afslöppunardagur á götum Santiago, á kaffihúsum, óperum og söfnum ef thau eru thá opin.

Heilsur og kvedjur frá landi Allende fjölskyldunar fraegu.


Kalli og Elín

|

laugardagur, júlí 29, 2006

Mendoza er afar fogur borg. En thad er svo kalt ad madur stendur a blistri af heimthra. Vid vorum bara ekki nogu vel klaedd fyrir thetta vedur. Stoppum thvi stutt her, forum eldsnemma af stad a morgun til Santiago, Chile. Adeins 370 km i loftlinu a milli stadanna en ferdin tekur 7 klst. Vid munum fara fram hja haedsta fjalli S-Ameriku (sem er haedsta fjall heims utan Himalaya fjalla), Cerro Aconcagna (6962 m). Vid verdum liklega ad saetta okku vid sma hausverk i ferdinni a morgun thar sem vid aetlum alla vega ekki ad fara hedan an thess ad hafa smakkad nokkur glos af raudvini.

Njotid lifsins i goda vedrinu heima. Af hverju forum vid hingad? Eg veit thad ekki. Eg er nuna i tveim peysum, tveimur porum af sokkum, hufu, Elin med alfahufu, trefil og lika i tveimur peysum. Vid erum tho ad fara ad drekka raudvin sem laetur ther lida svipad og vera med heiminn a vorum sinum og menninguna i maganum.

|

fimmtudagur, júlí 27, 2006

13000 km sitjandi a rassgatinu, fljugandi med allt thetta fyrir nedan sig, seinkunn i Madrid upp a 2 1/2 klst.



Ein Parkodin til ad geta sofnad i flugvelinni.


21 klst a ferdalagi.


Eg komst ekki i skona mina sokum bjugs eftir flugid.


Vedrid i Buenos Aires var ekki upp a marga fiska. A timabili matti imynda ser fiska synda i thettri, heilsteyptri rigningunni.


Svo kom myrkur, thad var dregid fyrir solina, elding og haglelid bardi folk nidur. Allir a hlaupum ad leita skjols, sullandi vatni ur einum polli i annan a taktfostum hlaupum.


Eg og Elin satum inni a kaffihusi, bordudum eina thykkustu pitsu sem sogur fara af, drekkandi djus og kok, einn besti kaffibolli sem eg hef drukkid kom a eftir pitsunni, stadurinn fylltist af blautu folki, Haglelid nadi plomustaerd (staerd a milli golfkulna og tennisbolta). Tha brast loftkaelingin og vatnid kom nidur um hana i breidum bunum, allt golfid rennandi blautt, folk helt ro sinni, helt afram ad aska a golfid tho thad vaeri ordid blautt. Vid borgudum reikinginn sem hljomadi upp a 24 peseta, 1000 kr sem er ekki mikid fyrir svona magnada maltid.


Thratt fyrir bleytuna og drungann er andrumsloft borgarinnar afar lett, allir kurteisir, brosandi og reynadi vid Elinu thegar eg lit undan (fingurkossar og jatningar um ast).


1200 km a morgun, a afturendanum, nuna i rutu til Mendoza sem allir raudvinsdrekkandi menn aettu ad kannast vid. Vid pontudum saeti i royal class rutu, kostadi 1200 kr meira en almenningsklassi Hvad getur madur gert thegar haegt er ad loka sig af, leggja saetid alveg nidur, horfa a sjonvarp, spila bingo a midri leid og svo er thad tjonninn sem hefur svar vid ollum manns thorfum.


Thad er ekki haegt ad eiga slaeman tima i Buenos Aires!

|

þriðjudagur, júlí 25, 2006

Þetta er leiðin sem ég og Elín ætlum að fara núna næstu 6 vikur. Við byrjum reyndar í Alicante á spænsku Costa Del Sol stöndinni. Þar verður afslöppun í tvo daga. Þá fljúgum við til Madrid og beint þaðan til Buenos Aires. Við lendum kl. 7:00 í BA 27. júlí. Við stoppum stutt þar. Hér kemur ferðin í örfáum orðum: Allt verður þetta farið í rútu eða lest (rauðar línur), nema einn leggur á leiðinni til baka, þá fljúgum við í gegnum Bólivíu (græn lína).- Buenos Aires, Santiago (Chile), Mendoza (Argentínu), La Rioja, Tucumán, Salta, þá förum við yfir landamærin til Bólivíu, Potosí, Sucre, Cochambamba, La Paz, Tiwanaku, Copacabana og Titicaca vatnið, þá förum við yfir landamærin til Perú, Puno, Cusco og Macchu Picchu. Þá ætlum við að flýta okkur til baka eins hratt og við mögulega getum, tekur 4-5 daga með þessu eina flugi. Við ætlum munum reyna að skoða sem flesta þjóðgarða og stoppa stutt í hverjum bæ, aðeins til að finna tíðarandann og sjá hvernig stemmningin er á hverjum stað. Þá endum við í Buenos Aires og munum lifa eins og kóngar þar í 7-10 daga.Ath! Þetta plan er háð duttlungum okkar Elínar og hver veit nema við endum í Amazón skóginum. Við erum ekki með Malaríulyf svo það er ólíklegt að við förum þangað, við vitum þó hvaða lyf við þurfum ef ske kynni!

Thetta faeri eg inn i Alicante eftir tvo solrika daga med Elinu. Palmi aeskuvinur minn og daman hans, Ingunn, hittu okkur i gaer thar sem thau eru i sumarfrii rett hja Alicante med fjolskyldunni hans Palma. Eyddum vid deginum saman, fengum okkur magnadan Kebab, seinna ut ad borda (vondan mat), skoda baeinn, drekka kaffi og nog af bjor. Thad eina sem haegt er ad gera her er ad skadbrenna a enninu, drekka bjor og kaldan avaxtasafa, espresso, borda afar mikid, sofa og o.s.frv. Gaman i einn til tvo daga, thad eina merkilega sem var ad sja her i borginni var kastali uppi a haed vid sjoinn en inni i honum voru fullt af samtidarlistasyningum. Nu erum vid buin ad thessu og naest er thad rutur, bakpoki og gisting i dormi a hostelum thegar madur er buinn ad eyda of miklu.

|

föstudagur, júlí 21, 2006

London er runnin mér úr æðum. Næst á dagsskrá er Keflavík á sunnudaginn klukkan 16:30 að staðartíma. En fyrst er það brúðkaup á morgun hjá vinkonu hennar Elínar, Önnu. Hún er að fara að giftast nafna mínum Carlos en hann hef ég aldrei hitt, Anna hefur einu sinni skila kveðju til mín frá Carlos. Ég þekki söguna hans aðeins, vann á Beisinu, var í Írak, er núna kominn heim og slapp við að fara aftur til Írak. Hef heyrt að það sé ekki afar eftirsótt að fara til Íraks þessa dagana. Ég verð veislustjóri í þessu þriðja brúðkaupi sem ég hef farið í, þekki hvoruga fjölskylduna, kannast ágætlega við annað hjólið undir brúðarvagninum. Þetta verður bara áhugaverð upplifun, alltaf finnst mér gaman að tala fyrir framan múg og margmenni, sérstalega þegar það er í spariskónum sínum.

Hér eftir mun hún Elín lita ósofna einnig blogga á þessa síðu ásamt mér, því við erum að fara saman til S-Ameríku og hún vill nota einhvern góðan og gildan miðil (eins og þessa síðu) til að deila upplifuninni með vinum og vandamönnum. Við skrifum því saman á síðuna, ég geri myndasíðutengil á morgun tilbúinn og allir mega eiga von á hnittnum og spennandi ferðasögum af mér og Elínu sem langar líka afar mikið til að skrifa á þessa síðu. Ég mun einnig reyna að sýna ykkur hvernig ferðin er í grófum dráttum áður en við leggjum af stað á sunnudaginn næstkomandi.

|

miðvikudagur, júlí 12, 2006

allt smursteikt ad fretta fra London. Er buinn med safnaturinn, faranlega god sofn i borginni. Ekki hikar bjorinn vid ad renna ljuft nidur kverkanar, flesta daga, Bowmore viskiflaskan halfnud.
Syningar a Woyzeck ganga vonum framar, godir domar og gott folk sem madur er ad vinna med. Helviti einmannalegt ad hanga i tveggja manna hotelherbergi, Elin for hedan a laugardaginn og hefur timinn thvi oft verid lengi ad lida.

Einkaparti i VIP herbergi a SOHO klubb i kvold, madur er buinn ad vera ad spara sig vel fyrir thetta parti.

Vardandi likamlega heilsu er ekki allt gott i frettum. Eg tognadi a okla fyrir 2 vikum sidan. Var ad komast i lag i fyrradag, geng um med einskonar spelku a syningum en kemst ekki i kurekastigvelin sem fylgja buninginum svo eg er i afar storum, svortum converse skom af Ibba sem er staedsti madur syningarinnar, numer 46 takk fyrir. Eg svipa til truds i svona storum skom. Ja eg aetladi ad egja fra thvi ad i fyrra dag missteig eg mig aftur, eg sem helt ad fall vaeri faraheill. Einhvar sagdi "break a leg" adur en eg for ut, eg svaradi med kaldhaednu brosi.

Eitt helsta markmid thessara ferdar var ad laera spaensku og kaupa plaggot fyrir veggi nyju ibudinnar sem eg er ad leigja. Spaenskan gengur ekki svo vel en eg er buinn ad kaupa morg plaggot og myndir.

Sol og godur hiti i dag, beint i einhvern gard, ur ad ofan, hakkisakk, bjor og god bok, jafnvel sulla i litlum laugum sem eru til thess aetladar.

S-Amerika eftir 13 daga. Engin spaenska komin.

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?