<$BlogRSDURL$>

mánudagur, júlí 26, 2004

Af hverju vid sofum; til ad thurfa ekki ad vinna allan daginn. 

Ja, nu er eg bara frekar godur a thvi. Badir drengirnir sem eg se um hefja hverja einustu setningu a "excuse me" og spyrja mig svo um eitthvad faranlegt eda til ad segja mer eitthvad um daginn. "thad var heitt vid vardeldinn, thad er kalt i snjo", "Eg vil fara i gongutur med stelpunum tveimur sem eg taladi vid i gaer (20 sinnum a einum klukkutima), og eitthvad unglegt eins og "hvad stendur tharna, en herna?"," thad er traktor i budunum, hvar er hann. Nei eg vil ekki vera herna, of mikill havadi, eg vil sja traktorinn, er hann John Deer typa?". "eru dyr herna?, hversu morg?". Og skemmtilegast af ollu er ad eg tharf ad utskyra allt sem vid aetlum ad gera, t.d. hversvegna vid forum i motuneytid til ad borda, af hverju mjolk se ekki med kvoldmatnum, til hvers ad sofa (hafid thid velt thessu fyrir ykkur eftir ad astaedurnar threyta og haettulegt fyrir heilann er ekki nog).

A morgun fer eg til D.C. med Kristin og Vicki (thad vill svo til ad eg vinn med theim badum og jafnvel meira med einni) til ad skoda sofn og byggingar. Ja svaka lummo og turistalegt, eg verd bara ad saetta mig vid thad i einn dag ad vera lummo og lopalegur. Svo eru bara tvaer vikur eftir af vinnu og tha hef eg tima til ad mata sjalfan mig og jafnvel raka h(y,i)unginn (liklega komid af hyr og ungur svo thetta er liklega y, ja setjid y tharna) og bursta i mer tennurnar.

Nu er svo komid ad nokkrir vinir minir(a ensku thydir thad tveir en svo er ekki) hafa komist inn i laeknadeild og vilja meina ad allir hittist hressir og katir naesta haust, eg veit ekki, thessi hressleiki mun kannski endast ut fyrstu vikuna thangad til thid farid i verklega efnafraedi, tha brotnid thid saman og bidjid til himins um miskunn (vorkunn, forkunn og einkunn?).

Hittumst heil, ekkert seil, bara stanslaust beil a fimm tommu geil.

Heila, heila seila, heila sela heila heeeeeei
Heila, og heila seila, heila seila hoooooo-ho
Ginga gulli-gulli-gulli-gulli vaskalgingalgol-gingalgol
Ginga gulli-gulli-gulli-gulli vaskalgingalgol-gingalgol

Reynid ad kenna amerikonum thetta vers af svortustu islensku sem menn hafa thekkt.

 


|

sunnudagur, júlí 18, 2004

A eg tha ad fela mig nuna? 

I dag for eg i ferdalag. Eg for til Philadelphia i Pensilvania State. Thad var gaman, heitt og feitt. Eg for a listasafn (The Art Museum of Philadelphia) og verd bara ad segja ad Contemporary og Modern Art hluti safnsis kemst a topp 4 yfir allar minar heimsoknir a sofn. Gogh, Monet, Manet, Rosseau, Picasso, Dali og adrir klikkhausar skreyttu veggi safnsins a afar smekklegan hatt. Labbadi svo um borgina, bordadi The world famous Philli cheese steak sandwich a milli hamborgara a Burger King, Whooper, einkunn; 9,0.
 
I gaer klaegjadi mig i fyrsta skipti undan moskitobitunum minum, ekki skemmtilegt ad fa ad upplifa thad. Annars er maturinn herna er storhaettulegur, mikid af sterum og eitri, bragdast tho alveg agaetlega.
 
Nuna a eg sex por af skom sem eg hef keypt her i Ameriku, sendi kassa heim med fotum og geisladiskum og gjofum handa ollum theim sem lesa thetta blogg.
 
Alfred Brendel fer afar vel med pianosonotur Beethovens, godgaeti fyrir thad sem leynist innan hljodhimnu.
 
Eg for ekki til D.C. sidustu helgi, endadi i skemmtigardi med einum svaka godum russibana sem var nefndur eftir Superman. Bordadi svo i fyrsta skipti Wendy's og reyndist sa borgari nokkud godur, einkunn; 8,5.
 
Naesta vinnuvika er 13 daga session tileinkad ofvirkum krokkum a aldrinum 6-21. Thetta verdur gaman, einskonar eltingarleiks-marathon. En eg mun gista i besta kofanum sem hefur isskap og klosett sem eru ekki adskilin med sturtuhengi.
 
Er nuna ad lesa afar goda bok; The Da Vinci Code og maeli eg sterklega med henni, fimm stjornur. Hef einnig lesid The Darma Bums og Veronica Decides to Die sem eru mjog godar. Hef einnig gripid i hina morgnudu Jazz Piano Book sem styttir manni alltaf stundir.
 
Nu hef eg frett ad eg hafi til nota fjallakofa og Trukk i Klettafjollunum (fyrir vist, ekki spilid, heldur orugglega) og mun eg nyta mer thad. Eg hef einnig afnot af ibud i Keys i Florida en brodir Bush er Fylkisstjori thar nuna.

|

mánudagur, júlí 05, 2004

Einn halfan halfan takk 

Nu er vinnusumarid naestum halfnad, Rock on. Eg mun liklega fara til The West Coast eftir a, i mini rutu sem tekur sjo manns med samsarfsmonnum minum. Tha mun eg vonandi hitta Terry, bandariska fjolskylduvininn og ganga med honum a nokkur fjoll og skoda thjodgarda, San Fransisco, jafnvel L.A. og thadan til New York og vera thar i 4-5 daga. Enda sidan i London yfir sidustu helgina fyrir skolann og kaupa slatta af bokum. En hvernig var Hroaskelda, hvernig var Metallica, amma sagdi mer ad vedrid hafi verid frabaert tharna heima, er gaman i Eistlandi og digga stulkurnar ad syngja med fjoldamorgum Eistum?

Thad er gaman hja mer, eg hef adeins eina personu i minni umsja thessa vikuna en hann tharf fulla umsja 24/7. Er nuna ad vinna med unglingum og eg verd ad segja ad thetta er skemmtilegasta og ahugaverdasta vikan hingad til.

For aftur a strondina um sidustu helgi, gisti i strandkofa med tveimur klosettum, eldhusi, kapal og DVD. Vorum sjo saman og thetta var agalega skemmtilegt nema thad ad stulkan sem reddadi okkur bustadnum var a bommer thvi hun helt fram hja kaerastanum sinum sem var a stadnum. Ekki batnadi thad thegar hun kom aftur i budirnar i gaer, hun var rekin vegna kvartana fra foreldrum folks sem hun sa um i sidustu viku. En thau foru a strondina a laugardeginum, ekki eg, eg vard eftir og horfdi a Kapal og DVD medan eg saup irskt kaffi og drakk Guinnes. Svo kom kvold, pontud var Pitsa(kvoldid adur bordudum vid kinverskt) og svo var farid a ska tonleika i Dewey vid strondina med megadandinu "Real Big Fish". Ekkert til ad hropa hurra fyrir en thad var gaman ad fara a tonleika og kynnast alvoru ska menningu.

Um naestu helgi verdur farid til Hofudborgarinnar sem er i engu fylki eda i skemmtilgard sem nefnist Six Flags, eg held eg velji thad menningarlega ef mer gefst kostur til?

Halfur mani
ut a skani
i budarrani
blaktandi fani
Hleypur skeid, gatan greid

litur aftur
thyngdarkraftur
fotsins haftur
kraminn kjaftur
liggur i blodi, verdur ad flodi

Aftur ei litur
lifid Thytur
undir spytur
Adeins mitur
lifa lengur en gengur

|

This page is powered by Blogger. Isn't yours?