miðvikudagur, júní 30, 2004
4. July, Sunday the next, 2004
Allt i godu standi hja mer, frekar theyttur en alltaf til i flipp. Um naestu helgi fer eg i naesta bae sem heitir ROCK HALL og mun liklega eyda laugardagskvoldinu thar thvi thar mun verda hatid daginn fyrir 4. juli. Mun liklegast hanga a veroldinni hja einum starfsmanni budanna og snua HAMborgurum. Sidustu helgi (halfan laugardaginn) for eg til Annapolis og sopokeradi mig thar um med thremur odrum starfsmonnum budanna, Washington var of langt i burtu fyrir 1/2 dags ferd. Forum sidan i Thjodgard vid strondina, satum i sandinum, drukkum pepsi og med asamt thvi ad hoppa nokkrum sinnum i vatnid sem var skuggalega heitt. Endudum fridaginn med thvi ad skreppa i keilu og lata Bandariska drauminn minn raetast: Leika keilu med pitsusneid i annarri, jafnvel einn kaldann i hinni og bara tjilla medan hinir renna kulunni ut a hala brautina. Svo sakar ekki ad blanda gedi vid Bandarisk ungmenni sem keyra um a pikk-up bilum.
Er enntha ad vinna med fullordnu folki, engir krakkar enntha, their koma i naestu viku og verdur thad einskonar ferdavika thar sem hafnaboltaleikir og skemmtigardar verda sottir heim. Svo verdur komid aftur i budirnar um kvoldid til ad lulla. Svaka fjor en eg hef heyrt ad ef madur fari i svona ferd(thad komast ekki allir med, dregid verdur ur hopi starfsmanna) kynnist madur hinum ymsu mism. klosettum a allskonar mism. stodum. Einskonar klosettkynningarferd sem er styrkt af "American Standard" sem er einn helst framleidandi thessara merku thurftargripa her i USA.
Hafid gott og blessad thangad til naest og jafnvel lengur.
P.S. eg er ordinn loglegur lifvordur (sund- og batsferda vordur, ekki strandar eda skemmtigardar) og for a fyrstu vaktina mina i dag. Eg nota nakvaemlega eins plastflotbretti og Hasselhoff og Pamela gerdu fordum daga. Til thessa thurfti langt og "stangt" video-lestrar-verklegt namskeid sem stod i thrjar vikur en adeins a tveimur dogum?
|
Er enntha ad vinna med fullordnu folki, engir krakkar enntha, their koma i naestu viku og verdur thad einskonar ferdavika thar sem hafnaboltaleikir og skemmtigardar verda sottir heim. Svo verdur komid aftur i budirnar um kvoldid til ad lulla. Svaka fjor en eg hef heyrt ad ef madur fari i svona ferd(thad komast ekki allir med, dregid verdur ur hopi starfsmanna) kynnist madur hinum ymsu mism. klosettum a allskonar mism. stodum. Einskonar klosettkynningarferd sem er styrkt af "American Standard" sem er einn helst framleidandi thessara merku thurftargripa her i USA.
Hafid gott og blessad thangad til naest og jafnvel lengur.
P.S. eg er ordinn loglegur lifvordur (sund- og batsferda vordur, ekki strandar eda skemmtigardar) og for a fyrstu vaktina mina i dag. Eg nota nakvaemlega eins plastflotbretti og Hasselhoff og Pamela gerdu fordum daga. Til thessa thurfti langt og "stangt" video-lestrar-verklegt namskeid sem stod i thrjar vikur en adeins a tveimur dogum?
laugardagur, júní 26, 2004
Gullfoss og Geysir
Nu er tolvuverid her komid i gang svo eg hef greidari adgang ad alnetinu. Eg hef a morgun sem er eini fridagurinn minn i threttan daga vinnutorn, farid verdur liklega til Washington um eitt leitid eftir ad eg hef klarad (sund)lifvardarprofid mitt. Ef tharf ad synda 20 ferdir an thess ad stoppa, hardur kjarni, er buinn med skriflega hlutann.
I sidustu viku hefur flokkur unga meyja ur hopi gestanna setid um mig og eg hef thurft ad dansa 35 snuninga i lidinni viku, eg virdist vera ordinn honk stadarins. Starfstulkurnar gefa litid eftir. Enda er eg ordinn frekar solbrunn og eg hleyp 3-4 i viku i heilar 40 min, armbeygjur og magaaefingar i pollum asamt upphifingum vid sundlaugina thar sem allar samstarfstulkur minar eru. Madur er lika a tanum allan daginn, vera viss um ad drengirnir sem eg se um fari ser ekki ad voda eda gangi einir a klosettid og verdi ekki skeindir eda Wiped a godu slangri. Eg heyri "HI Karl" 45 sinnum fyrir middegisverd og "you Want to dance Karl" 10 sinnum eftir kvoldmat. I kvold var svo Blind Date leikur, eg spurdi thrjar stulkur spurninga, valdi nr.3. Thad vard gratur og gnystur tanna thvi ein stulknanna er eitthvad voda hrifin af mer og kom gratandi upp ad mer og spurdi af hverju eg valdi ekki nr.2. Seinna, eftir ad konan a skrifstofunni sem heitir Deshi(skelfir budanna, oft naegir ad segjast aetla ad na i Deshi ef ovidkomandi hegdun haettir ekki, eg vildi ekki lenda i veg fyrir henni)hafdi talad vid hana og eg hafdi dansad vid hana tvo dansa og lofad ad velja hana naesta ar vard nokkud satt. Ein stulknanna fekkst ekki til ad fara inn i bilinn a leidinni heim thangad til henni var sagt ad Timmy (hun kalladi mig timmy?) vaeri inni i bilnum. Tha stokk hun inn i bilinn hropandi "Timmy, Timmy". Thad er ekkert grin ad vera solbrunn Islendingur i Sameinudum Fylkjum storu skammtanna. Madur hefur rosaleg ahrif a lif folksins her sem madur vinnur med, attar sig varla a thvi(er allavega ad thvi nuna).
Jaeja margir hafa sent mer tolvupost, sma sludursogur her og thar(annars er nog af thvi her i budunum) og er eg thakklatur fyrir hugulsemina. Oska folkinu i Eistlandi skemmtilegrar og eftirminnilegrar ferdar. Siggi, Boas, Raggi og margir fl., ef thid erud ekki ordnir fyllibyttur a Kaffi Austurstraeti sendid mer endlega linu.
|
I sidustu viku hefur flokkur unga meyja ur hopi gestanna setid um mig og eg hef thurft ad dansa 35 snuninga i lidinni viku, eg virdist vera ordinn honk stadarins. Starfstulkurnar gefa litid eftir. Enda er eg ordinn frekar solbrunn og eg hleyp 3-4 i viku i heilar 40 min, armbeygjur og magaaefingar i pollum asamt upphifingum vid sundlaugina thar sem allar samstarfstulkur minar eru. Madur er lika a tanum allan daginn, vera viss um ad drengirnir sem eg se um fari ser ekki ad voda eda gangi einir a klosettid og verdi ekki skeindir eda Wiped a godu slangri. Eg heyri "HI Karl" 45 sinnum fyrir middegisverd og "you Want to dance Karl" 10 sinnum eftir kvoldmat. I kvold var svo Blind Date leikur, eg spurdi thrjar stulkur spurninga, valdi nr.3. Thad vard gratur og gnystur tanna thvi ein stulknanna er eitthvad voda hrifin af mer og kom gratandi upp ad mer og spurdi af hverju eg valdi ekki nr.2. Seinna, eftir ad konan a skrifstofunni sem heitir Deshi(skelfir budanna, oft naegir ad segjast aetla ad na i Deshi ef ovidkomandi hegdun haettir ekki, eg vildi ekki lenda i veg fyrir henni)hafdi talad vid hana og eg hafdi dansad vid hana tvo dansa og lofad ad velja hana naesta ar vard nokkud satt. Ein stulknanna fekkst ekki til ad fara inn i bilinn a leidinni heim thangad til henni var sagt ad Timmy (hun kalladi mig timmy?) vaeri inni i bilnum. Tha stokk hun inn i bilinn hropandi "Timmy, Timmy". Thad er ekkert grin ad vera solbrunn Islendingur i Sameinudum Fylkjum storu skammtanna. Madur hefur rosaleg ahrif a lif folksins her sem madur vinnur med, attar sig varla a thvi(er allavega ad thvi nuna).
Jaeja margir hafa sent mer tolvupost, sma sludursogur her og thar(annars er nog af thvi her i budunum) og er eg thakklatur fyrir hugulsemina. Oska folkinu i Eistlandi skemmtilegrar og eftirminnilegrar ferdar. Siggi, Boas, Raggi og margir fl., ef thid erud ekki ordnir fyllibyttur a Kaffi Austurstraeti sendid mer endlega linu.
laugardagur, júní 19, 2004
strondin
Nuna er eg i Ocean City og thad er svo sannarlega heitt og rakt. Eg er buinn ad vera a strondinni i 14 klst. Akvadum eftir 8 tima ferdalag ad sofa a strondinni og horfa a solina gaegjast yfir Atalantshafid. Sofnadi reyndar adur en hafid gylltist milljonum gullplatna en thegar eg vaknadi var skipt yfir i badfotin og haldid afram ad sofa. Aetludum ad koma okkur fyrir ellefu saman i einu motel herbergi en thad gekk ekki upp svo vid gerdum thetta bum style. Ocean City er samansafn af folki um tvitugt sem hefur lokid nami og kemur hingad til ad skemmta ser. Frekar einsleitinn baer en margar lettklaeddar stulkur.
Bordadi i fyrsta skipti a Taco Bell i gaer, borda thar liklegast ekki aftur. Vid(eg og annad folk sem for i thessa helgarferd) fundum ekki motel og stoppudum allt of oft. Utkoman var atta klst. ferd sem atti ad taka thrja. Er frekar treyttur og vill helst bara fara ad sofa. Keypti mer margt i Delaware State; sko, tosku, naerbuxur, svitaband, solgleraugu og rakspira fyrir 40$. Gott fylki.
Endilega skrifa mer E-mail svo e viti hvad er ad gerast i lifum ykkar, ekkert sludur endilega, bara djusi sogur eda einfaldlega hvernig ykkur lidur. Reyni ad svara ykkur sem fyrst, mer gefst ekki mikill timi fyrir minar fristundir en alltaf ser madur einhvar got i skipulaginu.
kvedja, reyni ad svara ykkur sem thegar hafa skrifad mer sogur af ykkur sjalfum. En E-mail boxid mitt var tomt nuna adan svo eg er frekar sar og sveittur herna i rakanum annarsstadar vid Atlantshafid en thid. Nema fjolskyldan sem er vid Midjardarhafid, veit ekkert hvort thau lesa thetta, ef ekki getur meira bannad efni farid ad byrtast her.
|
Bordadi i fyrsta skipti a Taco Bell i gaer, borda thar liklegast ekki aftur. Vid(eg og annad folk sem for i thessa helgarferd) fundum ekki motel og stoppudum allt of oft. Utkoman var atta klst. ferd sem atti ad taka thrja. Er frekar treyttur og vill helst bara fara ad sofa. Keypti mer margt i Delaware State; sko, tosku, naerbuxur, svitaband, solgleraugu og rakspira fyrir 40$. Gott fylki.
Endilega skrifa mer E-mail svo e viti hvad er ad gerast i lifum ykkar, ekkert sludur endilega, bara djusi sogur eda einfaldlega hvernig ykkur lidur. Reyni ad svara ykkur sem fyrst, mer gefst ekki mikill timi fyrir minar fristundir en alltaf ser madur einhvar got i skipulaginu.
kvedja, reyni ad svara ykkur sem thegar hafa skrifad mer sogur af ykkur sjalfum. En E-mail boxid mitt var tomt nuna adan svo eg er frekar sar og sveittur herna i rakanum annarsstadar vid Atlantshafid en thid. Nema fjolskyldan sem er vid Midjardarhafid, veit ekkert hvort thau lesa thetta, ef ekki getur meira bannad efni farid ad byrtast her.
fimmtudagur, júní 17, 2004
Ocean City, here we come
Eg tharf ekki ad vinna naestu helgi, thad er tharnaesta helgi sem eg mun thurfa ad svitna a rassinum medan eg hleyp a eftir trylltum einstaklingum sem hropa halleluja i odru hverju ordi en vita ekkert hvad thad thydir. Eg leifdi einum af theim sem eg sa um ad hlusta a Halleluja, Jeff Buckley og alltaf adur en hann for ad sofa eda for upp ur rumminu sagdi hann " I want to hear Halleluja, in my ears" og klassisk setning eins og "one Charlie, two Charlie, three Charlie, splash" var mjog algeng og tolurnar foru haekkandi eftir thvi hve anaegdur hann var.
Thrir bilar munu fara hedan(22242 Bay Shore Road, Chestertown, 21620 MD, USA, Karl Eringur Oddason(ef thid vikjid senda mer bref eda einhvern goodshjit varning, mamma og Pabbi, thid serstaklega, erud thid kannski alveg buin ad gleyma mer, elsta syninum sem tyndist)) kl. 3:00 pm a fostudaginn og beint til Dover, Delaware State til ad kaupa varning thvi thar er skatta%talan mun laerri eda engin skv. minum heimildarmonnum. Svo verdur fundid odyrt motel, eitt herbergi leigt og 15 manns munu gista thar og skemmta ser a fallegan hatt. Tha verdur brunad a strondina daginn eftir og sofid thar allan daginn med sunscreen 175 a mallanum og nefinu.
Nuna er MS helgi og eg er ad sja hjalpa tveim mjog skemmtilegum og ahugaverdum einstaklingum. Einn talar eins og Chris Rock og er oendanlega fyndinn. Naesta vika verdur pud, threttan dagar i rod med einum fridegi og allir thurfa ad sja um 4-5 einstaklinga. Samt vagg og velta.
Var einnig ad fretta ad her seu ekki bara moskitoflugur, svarta ekkjan er vist ekki oalgeng sjon her um slodir, thekkir hana a timaglasinu sem hun hefur a bakinu asamt einni annarri banvaenni kongulo sem eg veit ekkert um. En skordyralifid her getur einnig verid mjog "skemmtilegt", hjolastolar lenda reglulega i road kill thar sem froskurinn verdur undir og ljosflugurnar tendra upp skoginn a kvoldin eins og saman vaeru komin thusund jolatre a adfangadagskvoldi.
Break it till The dawn, Carl Oddason. Ohhh you are an Icelander, Reykjavik ha?
|
Thrir bilar munu fara hedan(22242 Bay Shore Road, Chestertown, 21620 MD, USA, Karl Eringur Oddason(ef thid vikjid senda mer bref eda einhvern goodshjit varning, mamma og Pabbi, thid serstaklega, erud thid kannski alveg buin ad gleyma mer, elsta syninum sem tyndist)) kl. 3:00 pm a fostudaginn og beint til Dover, Delaware State til ad kaupa varning thvi thar er skatta%talan mun laerri eda engin skv. minum heimildarmonnum. Svo verdur fundid odyrt motel, eitt herbergi leigt og 15 manns munu gista thar og skemmta ser a fallegan hatt. Tha verdur brunad a strondina daginn eftir og sofid thar allan daginn med sunscreen 175 a mallanum og nefinu.
Nuna er MS helgi og eg er ad sja hjalpa tveim mjog skemmtilegum og ahugaverdum einstaklingum. Einn talar eins og Chris Rock og er oendanlega fyndinn. Naesta vika verdur pud, threttan dagar i rod med einum fridegi og allir thurfa ad sja um 4-5 einstaklinga. Samt vagg og velta.
Var einnig ad fretta ad her seu ekki bara moskitoflugur, svarta ekkjan er vist ekki oalgeng sjon her um slodir, thekkir hana a timaglasinu sem hun hefur a bakinu asamt einni annarri banvaenni kongulo sem eg veit ekkert um. En skordyralifid her getur einnig verid mjog "skemmtilegt", hjolastolar lenda reglulega i road kill thar sem froskurinn verdur undir og ljosflugurnar tendra upp skoginn a kvoldin eins og saman vaeru komin thusund jolatre a adfangadagskvoldi.
Break it till The dawn, Carl Oddason. Ohhh you are an Icelander, Reykjavik ha?
sunnudagur, júní 13, 2004
The Kindom far far away
Sa Shrek 2 um helgina, mjog skemmtileg. Gat litid gert thessa helgina, var fastur i einskinsmannslandi, for a veitingastad a fostudaginn og bordadi krabbakoku. Skemmti mer vel med nokkrum samstarfsmonnum, litid ad gera, aetludum a karioki bar en fundum hann ekki. A fimmtudaginum, sidasta deginum i fyrstu vikunni minni fekk einn af gestunum i minni umsja flog og eg var vakandi naestum alla nottina a spitala i Chestertown. Svo eg var frekar threittur en nadi mer i auka orku med gledi, tonlist og self-controling spolum sem eg hlusta a adur en eg fer i hattinn "You are the one, your task is to save human kind and other beings". Veit ekki hvadan thessar spolur koma, hef att thaer sidan eg man eftir mer, held ad jolasveinninn hafi gefid mer thaer i skoinn, thad sagdi pabbi allavega.
Aetladi til Ocean City naestu helgi, leigja bil og bara keyra, en nei, eg gaeti thurft ad vinna naestu helgi. Eg er fastur herna, getur einhver sent The Duff Car thar sem Duff Man brytur upp hurdina og lofar mer stanslausu parti i tvaer og halfa viku an svefns.
Russneska folkid sem eg vinn med er allt mjog fyndid, hefur mjog odruvisi skodanir a hlutunum en margir adrir, flestir eru herna vegna peningsins, sem eg skil ekki thvi thad kostar meira ad koma hingad en thu faerd borgad. Margir aetla kannski ad gerast ologlegir innflytjendur og starfa i eldhusi a kinversku veitningahusi i Bronx. Nei, nei their eru nu ekki ad fara ad gera thad, eru flestir i skola. Einn Russinn a afmaeli, Anton, svo til ad fa Feedback og sja hvort einhver hafi lesid thetta innihaldslausa bogg til enda megid thid oska honum til hamingju med daginn a kommentakerfinu minu.
|
Aetladi til Ocean City naestu helgi, leigja bil og bara keyra, en nei, eg gaeti thurft ad vinna naestu helgi. Eg er fastur herna, getur einhver sent The Duff Car thar sem Duff Man brytur upp hurdina og lofar mer stanslausu parti i tvaer og halfa viku an svefns.
Russneska folkid sem eg vinn med er allt mjog fyndid, hefur mjog odruvisi skodanir a hlutunum en margir adrir, flestir eru herna vegna peningsins, sem eg skil ekki thvi thad kostar meira ad koma hingad en thu faerd borgad. Margir aetla kannski ad gerast ologlegir innflytjendur og starfa i eldhusi a kinversku veitningahusi i Bronx. Nei, nei their eru nu ekki ad fara ad gera thad, eru flestir i skola. Einn Russinn a afmaeli, Anton, svo til ad fa Feedback og sja hvort einhver hafi lesid thetta innihaldslausa bogg til enda megid thid oska honum til hamingju med daginn a kommentakerfinu minu.
miðvikudagur, júní 09, 2004
Hard core vinna
Nei thetta er engin Hard Rock vinna sem eg hef komid mer i. Thetta er bara fyrir gamla reynslubolta sem hafa unnid vid ad thvo thvotta fra fjogurra ara aldri med berum hondum fyrir tuttugu manna heimili.
Eg fae mjog litid fri, thad er ekkert grin ad thurfa ad sja um 2-3 adrar manneskjur eins og sjalfan sig, hjalpa ollum med thetta sem madur gerir daglega an thess ad hugsa um thad, allt fra ad vakna, gera sig tilbuna fyrir daginn, borda og ad sja til thess ad their hafi eitthvad fyrir stafni allan daginn og hafi gaman af thvi, thetta eru nu sumarbudir, thid munid eftir thessu, oftast var thetta nu mega gaman(er ad aefa mig i thvi ad blota ekki, oskrad regla i budunum). Er ad vinna allan daginn, fae fri 1-3 klst. a dag en tharf alltaf ad vera medvitadur um folkid sem eg se um yfir nottina. Tveir starfsmenn hafa thegar gefist upp en eg laet ekki deigan siga enda er eg ekki thekktur fyrir neitt annad!
Er strax byrjadur ad plana ferdalagid mitt um Bandarikin. AEtla ad byrja a thvi ad keyra til New Orleans med Aaron sem er samstarfsmadur minn, thar er stanslaus Blues og BBQ samlokur. Svo getur verid ad eg reyni ad redda mer flugmida einhvert i vesturatt, Colorado eda L.A.
Nog af alskonar bitum a leggjum og andliti, steiktur motuneytismatur i miklu uppahaldi hja mer thessa dagana, verdur thad liklega allt sumarid en madur faer ad kynnast mjog morgum manneskjum nanum bondum sem madur a ekki alltaf moguleika a.
Vona ad Alma stingi ekki a ser hjartad af eintomu kaeruleysi, fardu vel med thig. Vill thakka fyrir allar afmaeliskvedjunar. Fer liklega aftur a sama stad og sidustu helgi med einhverju starfsfolki thvi their banna ther ekki ad koma inn thott thu sert ekki ordinn 21 ars.
Hef fengid abyrgdarmikla stodu her sem Cabin Head, tharf medal annars ad sja um og kofinn se hreinn og allt se adgengilegt. Maeti lika a tilgangslausa fundi.
Song "Island farlaeldar fron" med gitar undirspili i talent show.
Enginn graetur Islending, einan ser og dainn.
Thegar allt er komid i kring, kyssir torfa nain.
|
Eg fae mjog litid fri, thad er ekkert grin ad thurfa ad sja um 2-3 adrar manneskjur eins og sjalfan sig, hjalpa ollum med thetta sem madur gerir daglega an thess ad hugsa um thad, allt fra ad vakna, gera sig tilbuna fyrir daginn, borda og ad sja til thess ad their hafi eitthvad fyrir stafni allan daginn og hafi gaman af thvi, thetta eru nu sumarbudir, thid munid eftir thessu, oftast var thetta nu mega gaman(er ad aefa mig i thvi ad blota ekki, oskrad regla i budunum). Er ad vinna allan daginn, fae fri 1-3 klst. a dag en tharf alltaf ad vera medvitadur um folkid sem eg se um yfir nottina. Tveir starfsmenn hafa thegar gefist upp en eg laet ekki deigan siga enda er eg ekki thekktur fyrir neitt annad!
Er strax byrjadur ad plana ferdalagid mitt um Bandarikin. AEtla ad byrja a thvi ad keyra til New Orleans med Aaron sem er samstarfsmadur minn, thar er stanslaus Blues og BBQ samlokur. Svo getur verid ad eg reyni ad redda mer flugmida einhvert i vesturatt, Colorado eda L.A.
Nog af alskonar bitum a leggjum og andliti, steiktur motuneytismatur i miklu uppahaldi hja mer thessa dagana, verdur thad liklega allt sumarid en madur faer ad kynnast mjog morgum manneskjum nanum bondum sem madur a ekki alltaf moguleika a.
Vona ad Alma stingi ekki a ser hjartad af eintomu kaeruleysi, fardu vel med thig. Vill thakka fyrir allar afmaeliskvedjunar. Fer liklega aftur a sama stad og sidustu helgi med einhverju starfsfolki thvi their banna ther ekki ad koma inn thott thu sert ekki ordinn 21 ars.
Hef fengid abyrgdarmikla stodu her sem Cabin Head, tharf medal annars ad sja um og kofinn se hreinn og allt se adgengilegt. Maeti lika a tilgangslausa fundi.
Song "Island farlaeldar fron" med gitar undirspili i talent show.
Enginn graetur Islending, einan ser og dainn.
Thegar allt er komid i kring, kyssir torfa nain.
sunnudagur, júní 06, 2004
Jah, Amerika hun er agaet
Er kominn til landsins thar sem matarskammtarnir verda ekki miklu staerri, snakkpokar a staerd vid fimm ara gomul born og thrir hamborgarar i hverjum skammti hja Makkanum, kentaranum, Hamb.konginum eda Wendy's. Fri afylling af fronskum fylgir med.
Hef ekki komist i tolvu fyrr en nuna fyrst i dag og ekki var hun hradvirk. Thegar eg kom var um 30 stiga hiti og brennandi sol. Budirnar sem eg er ad vinna i lofa mjog godu, folkid sem eg er ad fara ad vinna med i sumar er mjog skemmtilegt, fra morgum mism. londum, allt fra Astraliu til Kasakstan. Gestirnir eru ad fara ad koma eftir u.th.b. klukkutima, eg se um thrjar personur og verd med theim ut vikuna. Svo er fri allar helgar thannig ad eg fer til Washington eda New York mjog reglulega. Thad eru um tuttugu manns sem eg starfa med en gestirnir eru um fimmtiu i hverju holli svo madur er alltaf med 2-3 einstaklinga i umsjon. Budirnar eru vid Chesterpeak Bay sem gengur inn ur Atlantshafinu, nog er af Moskitoflugum og froskum.
A fostudaginn fagnadi eg afmaelinu minu med ad bida a bar til midnaettis (eg atti afmaeli i gaer ef enginn vissi), barinn var i einhverjum litlum bae nalaegt budunum, eg spiladi Pool vid atvinnukrimma sem voru ad keppa i einhverri deild, vann tha alla i fyrstu umferd en tapadi einum eda tveimur thegar leid a kvoldid. Kl. 12.00 a midnaetti trylltist allt, afmaelissongurinn sunginn, staupin
og bjorinn kom flaedandi til min, eg er ordinn loglegur afengiskaupandi i Amerika.
Stay in skoul.
|
Hef ekki komist i tolvu fyrr en nuna fyrst i dag og ekki var hun hradvirk. Thegar eg kom var um 30 stiga hiti og brennandi sol. Budirnar sem eg er ad vinna i lofa mjog godu, folkid sem eg er ad fara ad vinna med i sumar er mjog skemmtilegt, fra morgum mism. londum, allt fra Astraliu til Kasakstan. Gestirnir eru ad fara ad koma eftir u.th.b. klukkutima, eg se um thrjar personur og verd med theim ut vikuna. Svo er fri allar helgar thannig ad eg fer til Washington eda New York mjog reglulega. Thad eru um tuttugu manns sem eg starfa med en gestirnir eru um fimmtiu i hverju holli svo madur er alltaf med 2-3 einstaklinga i umsjon. Budirnar eru vid Chesterpeak Bay sem gengur inn ur Atlantshafinu, nog er af Moskitoflugum og froskum.
A fostudaginn fagnadi eg afmaelinu minu med ad bida a bar til midnaettis (eg atti afmaeli i gaer ef enginn vissi), barinn var i einhverjum litlum bae nalaegt budunum, eg spiladi Pool vid atvinnukrimma sem voru ad keppa i einhverri deild, vann tha alla i fyrstu umferd en tapadi einum eda tveimur thegar leid a kvoldid. Kl. 12.00 a midnaetti trylltist allt, afmaelissongurinn sunginn, staupin
og bjorinn kom flaedandi til min, eg er ordinn loglegur afengiskaupandi i Amerika.
Stay in skoul.