laugardagur, október 28, 2006
Ég er að hvíla mig á þessari síðu, ég er búinn að prufa allt of mikið af dóti í template án þess að vita hvað ég er að gera. Síðan er hætt að virka eðlilega, hún hefur fengið einhverja frjálsa hugsun við þessar tilraunir mínar.
nýtt og ferskt:
oddason.blogspot.com
|
nýtt og ferskt:
oddason.blogspot.com
mánudagur, október 02, 2006
Nýja síðan mín er með sömu slóð nema nú er ritað oddason í stað kerlingur
|
mánudagur, september 11, 2006
Ég var að elda mér eggjahræru úr eggjum og kryddi. Kvöldmatur. Þegar ég var að borða hræruna af heitri pönnunni tók ég þá ákvörðun að snúa skífunni sem ákveður styrkleika hitans á hellunni. Hún var þá sex heit. Ég snéri henni á núll heit. Nokkru síðar var ég að gera espresso kaffið mitt klárt. Tók ég þá eftir því að hellan var enn afar heit. Ég leit á skífuna sem stjórnaði hita keramíkhellunar, hún sagði núll. Eldavélin var biluð. Ég gat ekki lagað hana. Ég fékk ekki viðgerðarann því það var Uppstigningardagur daginn eftir. Því voru flestir viðgerðarmenn og aðrir menn fullir eða þreyttir þetta kvöld. Ég vildi ekki hætta á að kveikja í húsinu. Ekki vildi ég heldur eyða rafmagninu í þetta. Ég tók mig til og eldaði ýmsa rétti í alla nótt yfir heitri hellunni. Ég var sveittur eftir kjötbarninginn, grátandi eftir allan laukskurðinn, blóðugur eftir að hafa skorið mig sökum þreytu. Ég gaf líkamsvessum mínum lausan tauminn. Ég fór fljótt að elda sjálfan mig. Blóðugt grænmetið, sveitt kjötið og grátandi hrísgrjónin. Í morgun var svo hringt í mig að handan. Mér var tilkynnt að ef ég æti mig ekki allan fljótt gæti ég endað hinu megin við línuna. Ég sast niður við litla morgunverðarborðið mitt og át mig. Ég hef alltaf verið sælkeri. Scott Walker hljómaði í bakgrunni sjálf-átsins. Hann söng um sólina sem skein ekki aftur. Ég vaknaði áðan og mætti eldhúsinu útötuðu í sjálfum mér. Ég bretti upp ermanar og þreif mig af. Erfiðast var að ná beiskjunni og letinni af pottunum og leirtauinu. Málfarsvillurnar voru einnig nokkuð erfiðar. Ég var aftur orðinn sveittur, einnig hrjúfur á höndunum eftir allt heita vatnið. Ég fór að þurrka af örbylgjuofninum svo nýtt kám gæti komist fyrir á speglaða hurðina. Hellan aftur orðin köld. Kannski sækist hellan eftir upphafsham sínum þegar hún var mótuð? Heit og mótanleg, ný, ung, ósniðin, ógerð, ómynduð og reynslulaus.
|
föstudagur, september 08, 2006
ahhhhhhhhhhhhhhhhh
|
mánudagur, ágúst 28, 2006
Komin til Buenos Aires. Thessi magnada borg veldur manni ekki vonbrigdum. Fórum á markad í gaer, 5 kaffihús. Pöntudum okkur lítinn rétt og drykk á hverjum stad, í stadinn fyrir kvöldmat.
Naestu dagar fara í túristagjördir, kaffihús, balletta, óperur, verslun og allt annad sem haegt er ad hugsa sér.
Thó ad hótelid okkar kosti smá skilding erum vid med fáránlegt útsýni frá svölunum okkar. Erum fyrir ofan breidustu breidgötu í heimi og sjáum óendanlega langt eftir henni og ödrum götum. Thetta er nokkurskonar svíta. Pan og myndir thadan koma brádlega á: hi.is/~keo
|
Naestu dagar fara í túristagjördir, kaffihús, balletta, óperur, verslun og allt annad sem haegt er ad hugsa sér.
Thó ad hótelid okkar kosti smá skilding erum vid med fáránlegt útsýni frá svölunum okkar. Erum fyrir ofan breidustu breidgötu í heimi og sjáum óendanlega langt eftir henni og ödrum götum. Thetta er nokkurskonar svíta. Pan og myndir thadan koma brádlega á: hi.is/~keo
föstudagur, ágúst 25, 2006
Úff thad er mikid búid ad gerast sídan ég steig upp í rútuna Cusco-La Paz í gaer (og rétt ádur en ég steig upp í hana):
-Thad er búid ad faekka plánetum sólkerfis nidur í átta talsins, Plútó telst ekki lengur til plánetanna thar sem hún svarar ekki nýjum studlum althjóda heimssamtaka sérfraedinga um plánetur. Gott mál thar sem átta er happatalan mín.
-Félagar í Sprengjuhöllinni gerdu thad gott í Kastljósinu, 24.8.2006. Sjá hér: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4298199/3
Fjölludu um leidindi nútímamannsins á Íslandi á afar hjartnaeman hátt.
- Fullt af fólki ad eignast börn.
- Tunglid er búid ad staekka thónokkud.
- Thad er búid ad bóka 350 dollara flug okkar Elínu til Buenos Aires, 27.8.2006 med flugfélaginu LAB, prentarinn á skrifstofunni var biladur en töskunum okkar var ekki stolid.
- Vid Elín fórum á ferdaskrifstofuna sem seldi okkur frumskógarferdina til Machu Picchu og fengum ca. 14% af ádur borgudu verdi í skadabaetur.
- Thad hafdi kólnad í La Paz sídan vid vorum thar sídast.
Ég í thykkum (plönturnar enn litlar) kókaskógi
|
-Thad er búid ad faekka plánetum sólkerfis nidur í átta talsins, Plútó telst ekki lengur til plánetanna thar sem hún svarar ekki nýjum studlum althjóda heimssamtaka sérfraedinga um plánetur. Gott mál thar sem átta er happatalan mín.
-Félagar í Sprengjuhöllinni gerdu thad gott í Kastljósinu, 24.8.2006. Sjá hér: http://dagskra.ruv.is/streaming/sjonvarpid/?file=4298199/3
Fjölludu um leidindi nútímamannsins á Íslandi á afar hjartnaeman hátt.
- Fullt af fólki ad eignast börn.
- Tunglid er búid ad staekka thónokkud.
- Thad er búid ad bóka 350 dollara flug okkar Elínu til Buenos Aires, 27.8.2006 med flugfélaginu LAB, prentarinn á skrifstofunni var biladur en töskunum okkar var ekki stolid.
- Vid Elín fórum á ferdaskrifstofuna sem seldi okkur frumskógarferdina til Machu Picchu og fengum ca. 14% af ádur borgudu verdi í skadabaetur.
- Thad hafdi kólnad í La Paz sídan vid vorum thar sídast.
Ég í thykkum (plönturnar enn litlar) kókaskógi
miðvikudagur, ágúst 23, 2006
hrikalega mikid af töff myndum og snilldarlegum Pönum hafa baest vid http://www.hi.is/~keo í "17-20 ágúst" Möppuna.
njótid, medan ég thjáist af magaverk og medfylgjandi vankvaedum! Ég vil kenna matnum hérna um en ég get thad varla eftir allt magnid af Cuba Libre sem ég drakk í gaer.
Bordadi staedsta og ódýrasta hamborgara sem ég hef komist í kynni vid kl. 16.00 í dag, eftir ad ég og Elín keyptum ca. 30 DVD myndir (ekki sjóraeningjaeintök?) á Molina markadinum, ádur en vid fórum á bar til ad horfa á Kvikmynd.
Annars lagar munnfylli af kókalaufum og kókate med thví flesta kvilla!
Svo Sif Fridleifs tapadi kosningunum í Framsóknarflokkinum thegar hún var í frambodi gegn medalthykkum, hvítum, karlmanni á sextugsaldri med skalla! Thad kemur á óvart. Vonandi leidir thessi madur flokkinn inn í nýja tíma í íslenskum stjórnmálum.
|
njótid, medan ég thjáist af magaverk og medfylgjandi vankvaedum! Ég vil kenna matnum hérna um en ég get thad varla eftir allt magnid af Cuba Libre sem ég drakk í gaer.
Bordadi staedsta og ódýrasta hamborgara sem ég hef komist í kynni vid kl. 16.00 í dag, eftir ad ég og Elín keyptum ca. 30 DVD myndir (ekki sjóraeningjaeintök?) á Molina markadinum, ádur en vid fórum á bar til ad horfa á Kvikmynd.
Annars lagar munnfylli af kókalaufum og kókate med thví flesta kvilla!
Svo Sif Fridleifs tapadi kosningunum í Framsóknarflokkinum thegar hún var í frambodi gegn medalthykkum, hvítum, karlmanni á sextugsaldri med skalla! Thad kemur á óvart. Vonandi leidir thessi madur flokkinn inn í nýja tíma í íslenskum stjórnmálum.